Skrá sig inn í Youthpass

Help & Instructions

Registration is necessary for security reasons. Your password will be sent to your email address entered above. We invite you to change your password after you have logged in for the first time. If you do not receive the password, then please send an email to youthpass@salto-youth.net.

Skráning er mikilvæg af öryggisástæðum. Þegar þú hefur búið til þinn persónulega aðgang getur þú notað netfangið þitt og aðgangsorðið tengt því til að skrá þig inn í fyrsta skiptið. Aðgangsorðið þitt verður sent á netfangið sem upp var gefið við skráningu.

Athugið að hluti að persónuupplýsingum þínum verður á Youthpass skjalinu þegar það er búið að prenta það út. Þess vegna er mikilvægt að klára að fylla út formið að ofan vandlega.

Þegar þú byrjar að fylla inn upplýsingar þá koma fram hjálpar textar, sem leiðbeina þér og koma með tillögur um hvernig á að fylla formið út. Þessir hjálpar textar opnast þegar þú setur bendilinn yfir þann kassa sem þú vilt fylla inn í. Ef textinn sem kemur fram er feitletraður þá þýðir það að þær upplýusingar sem beðið er um er skylda að fylla inn. Einnig kemur fram ef kassinn sem er verðið að fylla inn í er takmarkaður, þ.e. takmarkður fjöldi stafa sem kemst fyrir.